Málverk
Úlfur Logason

Úlfur Logason (f. 1997 á Akureyri) er málari sem býr og starfar í Berlín. Hann útskrifaðist nýverið frá Kunstakademie Düsseldorf. Í málverkunum sínum, teikningum og veggverkum sækir hann innblástur í táknræn og allegórísk myndmál sem oft finnast í listasögunni. Úlfur kannar sögumálverkið og hvernig sú hefð á í samtali við myndmál samtímans og samtíma menningar. Hann hefur nýlega sýnt verk á Listasafninu á Akureyri, í B10b í Düsseldorf, Kayemes apartment í New York og Villa de Bank í Enschede.
Listamaður: Úlfur Logason
Sýningarstjóri: Odda Júlía Snorradóttir