Málverk

Úlfur Logason

Úlfur Logason

Úlfur Logason (f. 1997 á Akureyri) er málari sem býr og starfar í Berlín. Hann útskrifaðist nýverið frá Kunstakademie Düsseldorf. Í málverkunum sínum, teikningum og veggverkum sækir hann innblástur í táknræn og allegórísk myndmál sem oft finnast í listasögunni. Úlfur kannar sögumálverkið og hvernig sú hefð á í samtali við myndmál samtímans og samtíma menningar. Hann hefur nýlega sýnt verk á Listasafninu á Akureyri, í B10b í Düsseldorf, Kayemes apartment í New York og Villa de Bank í Enschede. 

Listamaður: Úlfur Logason

Sýningarstjóri: Odda Júlía Snorradóttir

Dagsetning:

28.08.2025 – 07.09.2025

Staðsetning:

Á milli

Ingólfsstræti 6, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur11:00 - 20:00
Þriðjudagur11:00 - 20:00
Miðvikudagur11:00 - 20:00
Fimmtudagur11:00 - 20:00
Föstudagur11:00 - 20:00
Laugardagur11:00 - 20:00
Sunnudagur12:00 - 15:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5