Listamannaspjall kl. 20:00 — Rætur að rekja
Camilla Cerioni, Galadriel González Romero
Sýningin Rætur að rekja – Hin örþunna íðilrót opnaði laugardaginn 11. mai í Nýlistasafninu. Útskriftarnemendur sýningarinnar bjóða gestum uppá gjörninga og listamannaspjöll.
Listamenn: Camilla Cerioni, Galadriel González Romero