Steinvængr

Matthías Rúnar Sigurðsson, Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

Matthías Rúnar Sigurðsson Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

Steinvængr er samsýning þeirra Matthíasar Rúnars Sigurðssonar og Hjördísar Grétu Guðmundsdóttur þar sem málverk og höggmyndir spila saman. Á sýningunni má til dæmis sjá málverk af fiðrildum, blávængjum - sem lýsast upp af ímynduðu vasaljósi manneskjunnar og einnig hrekkjalóma í formi steinmynda sem vekja upp hugleiðingar um forneskjulegar verur. Innan um kerfil, gras og annan gróður er að finna lítil augnablik þar sem fiðrildi flýgur framhjá og steinrunninn hrekkjalómur hefur valið sér stað til að dvelja. Með vasaljósinu reynir manneskjan ósjálfkrafa að ná tengingu við næturbirtuna sem einu sinni var miklu skærari.

Listamenn: Matthías Rúnar Sigurðsson, Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

Dagsetning:

17.08.2025 – 27.09.2025

Staðsetning:

Hannesarholt

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5