Upplausn

Omar Thor Arason

Omar Thor opnar aðra einkasýningu sína Upplausn í galleríi Phenomenon með nýjum verkum og verkum í vinnslu. Listamaðurinn notar gallerís rýmið samhliða sem vinnustofu og býður gestum að sjá verk í vinnslu á meðan sýningu stendur.

Ómar Þór Einarsson Arason (f. 1979) er listmálari og býr og starfar nú í Reykjavík. Hann ólst upp í Bandaríkjunum, á Íslandi og í Englandi. Síðar bjó hann í Noregi og Danmörku þar til hann fluttist til Bandaríkjanna árið 2001. Haustið 2023 sneri hann aftur til Íslands til að sinna iðju sinni þar. Ómar hlaut BA og MA gráður í myndlist við CSUS Sakramentó og lauk svo MFA námi við Stanford-háskóla 2017. Síðari árin kenndi hann við CSUS, Stanford-háskóla og Sierra-háskóla. Í verkum sínum kannar hann skörun safneðlisfræði, sálfræði, trúarbragða, goðafræði og siðfræði. Málverk hans einkennast af Norður-Evrópskum fígúratívum hefðum sem hallast að súrrealisma.

Listamaður: Omar Thor Arason

Dagsetning:

28.03.2024 – 20.04.2024

Staðsetning:

Fyrirbæri

Ægisgata 7, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Lau: 13:00 – 16:00 

Fimmtudagurinn langi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur