Íslensku myndlistarverðlaunin 2023

Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í sjötta skipti við hátíðlega athöfn í Iðnó 16. mars 2023.

Útgáfa - Íslensku myndlistarverðlaunin 2023

Íslensku myndlistarverðlaunin verða nú veitt í sjötta sinn en verðlaunin gefa tilefni til þess að fagna því sem vel hefur verið gert á sviði myndlistar á Íslandi á síðastliðnu ári. Það má því segja að hátíðardagur myndlistar sé runninn upp og af því tilefni taka myndlistarráð og Myndlistarmiðstöð höndum saman um að halda veglegan viðburð til heiðurs þeim listamönnum sem tilnefndir eru til verðlauna í ár.

Útgáfa MLV 2023

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur