Associate Gallery

associate gallery

Associate Gallery er listamannarekið sýningarrými og vinnustofa í Reykjavík, stofnað í júlí 2022 af Jónsdóttir, Keys & Associates: Ástríði Jónsdóttur, Hildi Elísu Jónsdóttur og Joe Keys.

Í Associate, sem er starfrækt bæði sem sýningar- og vinnustofurými, er lögð áhersla á nærandi umhverfi fyrir nýja listamenn sem tengjast Íslandi, og að bjóða þeim upp á að vera með einkasýningar, tónleika, opnar vinnustofur/námskeið og fleira, með það að stuðla að leikgleði og tilraunamennsku að sjónarmiði.

Staðsetning:

Köllunarklettsvegur 4, 104 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

GalleríEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Sjá vefsíðu og eftir samkomulagi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur