BERG Contemporary

BERG Contemporary

Markmið BERG Contemporary er að reka fjölbreyttan vettvang fyrir myndlist með því að sýna bæði verk eftir upprennandi og viðurkennda listamenn, jafnframt því að enduróma samtímann með vönduðum og framsæknum sýningum. BERG Contemporary er staðsett í gamalli glerverksmiðju í miðbæ Reykjavíkur og er inngangur bæði frá Klapparstíg 16 og Smiðjustíg 10.

Staðsetning:

Smiðjustígur 10 / Klapparstígur 16, 101 Reykjavík

Merki:

GalleríHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Þri – fös: 11:00 – 17:00 Lau: 13:00 – 17:00

Sigurður Guðjónsson, Unseen Fields, 2021

Tilnefningar 2021 Selma Hreggvidsdottir, Sirra Sigrun Sigurdardottir

Selma Hreggviðsdóttir and Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Ljósvaki, 2020

Tilnefningar 2021 - Haraldur Jonsson - Ljosavel

Haraldur Jónsson, Ljósavél, 2020

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur