Endurlesa: bókverkasýning í Limbó

Samsýning / Group Exhibition

Endurlesa Nylistasafnid 2024

Endurlesa er hluti af Bókverkamarkaðinum í Reykjavík, á sýningunni eru til sýnis ýmis bókverk úr safneign Nýló, þar á meðal verk eftir Dieter Roth, Jan Voss, Rúnu Þorkelsdóttur, Þorvald Þorsteinsson, Philip Corner, Alison Knowles, Sigríði Björnsdóttur og marga fleiri. Þetta litla yfirlit veitir góða yfirsýn yfir það gríðar stóra svið sem bókverka safn Nýló spannar. Ásamt bókverkunum eru einnig til sýnis skúlptúrar sem nota bókina sem efnivið.

Alison Knowles, Bengt Alders, Dieter Roth, Donald Burgy, Eggert Pétursson, Géza Perneczcky, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Helgi Skuta, Jan Voss, Kristján Guðmundsson, Oey Tjeng Sit, Philip Corner, Robert Filliou, Rúna Þorkelsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Simon Cutts, Stephen Kukowski, Unnar Örn, Þorvaldur Þorsteinsson

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjóri: Joe Keys

Dagsetning:

22.05.2024 – 04.08.2024

Staðsetning:

Nýlistasafnið

Marshall House, Grandagarði 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fimmtudagurinn langi

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur