Making sense

Group Exhibition / Samsýning

Making sense

Making sense er samsýning sex ungra listamanna sem vinna með hugmyndafræði vísindalistar (ArtScience). Það er sú hugmyndafræði sem skoðar sameiginlega þætti listsköpunar og vísindarannsókna og dregur fram hvernig báðar greinar stunda rannsóknir á umhverfi og skyndbundnum upplifunum mannsins. Hugtakið vísar til þessa sameiginlega grundvölls og það er undir þeim formerkjum sem verk sýningarinnar eru unnin. Að sýningunni standa Kristján Steinn Kristjánsson (IS), Sunna Svavarsdóttir (IS), Sophia Bulgakova (UA), Jesus Canuto Iglesias (EA), Þórir Freyr Höskuldsson (ISL) og Þórður Hans (ISL) sem luku nýverið námi frá Vísindalistadeild Konunglegu Listaakademíunnar í Haag.

Listamaður: Group Exhibition / Samsýning

Dagsetning:

09.03.2024 – 07.04.2024

Staðsetning:

Ásmundarsalur

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur08:30 - 17:00
Þriðjudagur08:30 - 17:00
Miðvikudagur08:30 - 17:00
Fimmtudagur08:30 - 17:00
Föstudagur08:30 - 17:00
Laugardagur09:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur