Venjulegir staðir

Ívar Brynjólfsson, Emma Heiðarsdóttir, Haraldur Jónsson, Joe Keys, Tine Bek

Gerðarsafn Venjulegir staðir

Ljósmyndin er magnað fyrirbæri. Svo ótrúlega flöt, bara doppur á blaði eða skjá. Föst í annarri víddinni, þar sem bæði töfra hennar og takmarkanir er að finna. Samt vekur hún upp tilfinningu fyrir rými og efni. Við skynjum myndina, trúum á hana. Þó er enginn sannleikur í myndinni nema sá sem verður til í hugskoti áhorfandans. 

Listamenn: Ívar Brynjólfsson, Emma Heiðarsdóttir, Haraldur Jónsson, Joe Keys, Tine Bek

Sýningarstjórar: Brynja Sveinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir

Dagsetning:

13.01.2024 – 31.03.2024

Staðsetning:

Gerðarsafn

Hamraborg 4, 200 Kópavogur, Iceland

Merki:

Í nágrenni ReykjavíkurSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega: 12 - 18

Fimmtudagurinn langi opið til kl. 21:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur