Kling & Bang 

Kling & Bang

Kling & Bang gallerí var stofnað af tíu myndlistarmönnum í byrjun árs 2003. Stefna Kling & Bang er að kynna myndlist sem ögrar samhengi og innihaldi skapandi hugsunar, bæði eftir unga og eldri listamenn, íslenska sem erlenda.

Staðsetning:

Marshall House, Grandagarður 20, 101 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

ListamannarekiðHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fimmtudagurinn langi opið til kl. 21:00

Marshallhouse front
Lucky 3, Lucky me?, 2019, installation view at Kling & Bang. Photo: Kling & Bang

Lucky 3, Lucky me?, 2019

Islensku myndlistarverdaunin 2019: Fritz Hendrik fyrir Draumareglan í Kling og Bang

Fritz Hendrik IV, Draumareglan, 2018

Páll Haukur, death of an object, 2018, installation view at Kling & Bang. Photo: Lilja Birgisdóttir

Páll Haukur, Dauði hlutarins, 2018

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur