Þula

Þula

Þula er listgallerí sem starfar með og sýnir breiðan hóp samtímalistamanna og kynnir nýja strauma í íslenskum listaheimi innanlands sem og á alþjóðlegum vettvangi. Þula leitast við að leiða ekki aðeins saman nærliggjandi samfélag í gegnum tungumál listarinnar heldur að skapa samræður milli menningarheima, kynna nýjar frásagnir og má út landamæri. Galleríið var upphaflega stofnað árið 2013 undir nafninu Hverfisgallerí en fékk nafnið Þula árið 2023.

Staðsetning:

Marshallhúsið, 101 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

GalleríHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur14:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur