Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir högg­mynd­ir og teikn­ing­ar eftir Sigur­jón Ólafs­son mynd­höggv­ara ásamt heim­ild­um um lista­mann­inn og er mið­stöð rann­sókna á list hans. Auk þess að kynna list Sigur­jóns býður safn­ið upp á sýn­ing­ar á verk­um annarra lista­manna og yfir sum­artím­ann eru viku­lega haldnir tón­leik­ar sem hafa skipað sér fastan sess í menn­ingar­lífi Reykja­víkur­borg­ar.

Staðsetning:

Laugarnestangi 70, 105 Reykjavík

Merki:

SafnHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
FimmtudagurLokað
FöstudagurLokað
Laugardagur13:00 - 17:00
Sunnudagur13:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur