Þín er vænst

Margrét H. Blöndal

Margrét H. Blöndal i8

Margrét H. Blöndal (f. 1970) býr og starfar í Reykjavík. Árið 2022 hélt hún einkasýninguna Liðamót / Ode to Join á Listasafni Íslands. Margrét hefur sýnt víða, meðal annars haldið einkasýningar í Fort Worth Contemporary Arts, Texas og Listasafni Reykjavíkur. Verk hennar hafa einnig verið til sýnis á samsýningum eins og Momentum 6, Moss, Noregi; Manifesta 7, Trentino, Ítalíu; Kunstverein Baselland, Sviss. Árið 2009 var hún í árslangri vinnustofudvöl við Laurenz Haus Stiftung, Basel, Sviss.

Listamaður: Margrét H. Blöndal

Dagsetning:

23.05.2024 – 06.07.2024

Staðsetning:

i8 Gallerí

Tryggvagata 16, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – lau: 12:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5